Heiðar með gull, silfur og þrjú brons í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 16:40 Heiðar Benediktsson með uppskeru helgarinnar. Mynd/Karatesamband Íslands Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sjá meira
Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg
Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sjá meira