Fram og Valur safna áfram stórsigrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 15:50 Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 10 mörk á Selfossi. Mynd/Stefán Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira