Æfingar sem gera konur graðar 2. nóvember 2012 16:00 Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook. Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook.
Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira