Æfingar sem gera konur graðar 2. nóvember 2012 16:00 Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög