Stórir sigrar í Lengjubikarnum í kvöld - úrslit og stigaskor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 21:02 Dagur Kár Jónsson Mynd/Vilhelm Stjarnan, Njarðvík, Snæfell og Grindavík unnu öll örugga sigra í leikjum sínum í Lengjubikarnum en öll nema Grindavík voru á heimavelli. Valsmenn spiluðu heimaleik sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni og Njarðvíkingar nýttu sér það og unnu stórsigur. Hinn 17 ára gamli Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig á 20 mínútum þegar Stjarnan vann 112-82 stiga sigur á Fjölni. Stjarnan var 56-37 yfir í hálfleik. Sæmundur Valdimarsson og Brian Mills voru báðir með 16 stig en hjá Fjölni var Arnþór Freyr Guðmundsson stigahæstur með 15 stig. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 24 stig þegar Grindavík vann 27 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 108-81. Páll Axel Vilbergsson skoraði 21 stig á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til. Hafþór Ingi Gunnarsson var með 24 stig þegar Snæfell vann 22 stiga sigur á Hamar í Hólminum en Hafþór hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Stefán Karel Torfason átti sinn besta leik í vetur með 16 stig og 9 fráköst. Örn Sigurðarson var með 18 stig og 12 fráköst hjá Hamar. Njarðvíkingar leyfðu ungu strákunum að njóta sín í 47 stiga sigri á Val í Ljónagryfjunni en allir leikmenn liðsins skoruðu. Nigel Moore var þó stigahæstur með 17 stig á 23 mínútum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillSkallagrímur-Grindavík 81-108 (26-37, 17-19, 22-25, 16-27)Skallagrímur: Carlos Medlock 27, Páll Axel Vilbergsson 21/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8/14 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Davíð Ásgeirsson 7, Orri Jónsson 4, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 2/5 fráköst.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/6 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Ármann Vilbergsson 9, Samuel Zeglinski 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 3, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Davíð Ingi Bustion 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0/5 fráköst.Staða: 1. Keflavík 8 2. Grindavík 8 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillSnæfell-Hamar 97-75 (19-8, 25-20, 35-18, 18-29)Snæfell: Hafþór Ingi Gunnarsson 24/4 fráköst/5 stolnir, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Asim McQueen 13/8 fráköst, Jay Threatt 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Jón Ólafur Jónsson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 4.Hamar: Örn Sigurðarson 18/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 17, Halldór Gunnar Jónsson 16, Jerry Lewis Hollis 9/7 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 5/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 2.Staða: 1.Snæfell 8 2. KR 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillStjarnan-Fjölnir 112-82 (28-17, 28-20, 22-22, 34-23)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22, Brian Mills 16/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 16/4 fráköst, Björn Kristjánsson 14/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Kjartan Atli Kjartansson 6/10 fráköst, Justin Shouse 6/12 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst.Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Sylverster Cheston Spicer 7/5 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 2, Leifur Arason 2, Björn Ingvi Björnsson 2, Albert Guðlaugsson 2.Staða: 1. Tindastóll 10 2. Stjarnan 8 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 117-70 (28-17, 35-20, 37-10, 17-23)Njarðvík: Nigel Moore 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 16/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 16/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/5 stolnir, Friðrik E. Stefánsson 11/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ágúst Orrason 9, Ólafur Helgi Jónsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Marcus Van 3, Birgir Snorri Snorrason 1.Valur: Chris Woods 20/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 11, Atli Rafn Hreinsson 10, Ragnar Gylfason 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Benedikt Blöndal 4, Benedikt Skúlason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/9 fráköst.Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 6 3. Njarðvík 6 4. Valur 0 Dominos-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Stjarnan, Njarðvík, Snæfell og Grindavík unnu öll örugga sigra í leikjum sínum í Lengjubikarnum en öll nema Grindavík voru á heimavelli. Valsmenn spiluðu heimaleik sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni og Njarðvíkingar nýttu sér það og unnu stórsigur. Hinn 17 ára gamli Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig á 20 mínútum þegar Stjarnan vann 112-82 stiga sigur á Fjölni. Stjarnan var 56-37 yfir í hálfleik. Sæmundur Valdimarsson og Brian Mills voru báðir með 16 stig en hjá Fjölni var Arnþór Freyr Guðmundsson stigahæstur með 15 stig. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 24 stig þegar Grindavík vann 27 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 108-81. Páll Axel Vilbergsson skoraði 21 stig á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til. Hafþór Ingi Gunnarsson var með 24 stig þegar Snæfell vann 22 stiga sigur á Hamar í Hólminum en Hafþór hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Stefán Karel Torfason átti sinn besta leik í vetur með 16 stig og 9 fráköst. Örn Sigurðarson var með 18 stig og 12 fráköst hjá Hamar. Njarðvíkingar leyfðu ungu strákunum að njóta sín í 47 stiga sigri á Val í Ljónagryfjunni en allir leikmenn liðsins skoruðu. Nigel Moore var þó stigahæstur með 17 stig á 23 mínútum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillSkallagrímur-Grindavík 81-108 (26-37, 17-19, 22-25, 16-27)Skallagrímur: Carlos Medlock 27, Páll Axel Vilbergsson 21/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8/14 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Davíð Ásgeirsson 7, Orri Jónsson 4, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 2/5 fráköst.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/6 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Ármann Vilbergsson 9, Samuel Zeglinski 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 3, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Davíð Ingi Bustion 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0/5 fráköst.Staða: 1. Keflavík 8 2. Grindavík 8 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillSnæfell-Hamar 97-75 (19-8, 25-20, 35-18, 18-29)Snæfell: Hafþór Ingi Gunnarsson 24/4 fráköst/5 stolnir, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Asim McQueen 13/8 fráköst, Jay Threatt 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Jón Ólafur Jónsson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 4.Hamar: Örn Sigurðarson 18/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 17, Halldór Gunnar Jónsson 16, Jerry Lewis Hollis 9/7 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 5/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 2.Staða: 1.Snæfell 8 2. KR 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillStjarnan-Fjölnir 112-82 (28-17, 28-20, 22-22, 34-23)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22, Brian Mills 16/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 16/4 fráköst, Björn Kristjánsson 14/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Kjartan Atli Kjartansson 6/10 fráköst, Justin Shouse 6/12 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst.Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Sylverster Cheston Spicer 7/5 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 2, Leifur Arason 2, Björn Ingvi Björnsson 2, Albert Guðlaugsson 2.Staða: 1. Tindastóll 10 2. Stjarnan 8 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 117-70 (28-17, 35-20, 37-10, 17-23)Njarðvík: Nigel Moore 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 16/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 16/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/5 stolnir, Friðrik E. Stefánsson 11/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ágúst Orrason 9, Ólafur Helgi Jónsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Marcus Van 3, Birgir Snorri Snorrason 1.Valur: Chris Woods 20/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 11, Atli Rafn Hreinsson 10, Ragnar Gylfason 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Benedikt Blöndal 4, Benedikt Skúlason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/9 fráköst.Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 6 3. Njarðvík 6 4. Valur 0
Dominos-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn