Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2012 15:30 Vanda flytur erindi sitt í hátíðarsal HÍ í gær. Mynd/Háskóli Íslands Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Innlendar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Innlendar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira