Ellefu sigrar í röð hjá Keflavík - Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2012 21:10 Birna Valgarðsdóttir. Mynd/Stefán Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn