Ásamt því að vera bassaleikari sá Logi um að útsetja nokkur lög á nýjustu plötu Retro Stefson. Þá er hann eftirsóttur plötusnúður á skemmtistöðum Reykjavíkurborgar.
Það verður því forvitnilegt að heyra þessa frumraun Loga en meðal annars er hægt að nálgast tónlistina á síðunni Junodownload.com.

