Kyoto-bókunin ekki nóg - Ísland þarf að taka sig á Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 9. desember 2012 14:25 Árni Finnsson segir Ísland þurfa að gera betur. Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins 2020. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. Samþykkt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katar í gær að framlengja Kyoto bókunina svokölluðu um losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2020. Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segist hafa haft litlar væntingar fyrir ráðstefnunni og þessi framlenging hafi lítil áhrif. „Vegna þess að Kyoto bókunin nær bara til hluta iðnríkjanna og á heildina litið er þetta bara 15% af heildarlosun í heiminum af gróðurhúsalofttegundum sem að þessi ríki, sem tilheyra Kyoto bókuninni, losa," segir Árni. Hann segir að meira þurfi að koma til, þar sem stór ríki á borð við Bandaríkin og Kanada eru ekki innan bókunarinnar, og nær hún því ekki til að takast á við hlýnun jarðar. „Sem að þýðir ef þetta heldur áfram að meðalhitastig mun hækka um 4 gráður að meðaltali fyrir lok þessarar aldar og það hefur gríðarlega alvarlegar afleiðingar í för með sér," segir Árni. Á ráðstefnunni samþykktu Íslendingar að skuldbinda sig með ríkjum Evrópusambandsins og Króatíu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um tuttugu prósent til ársins 2020, miðað við árið 1990, en Ísland hyggst uppfylla þá skuldbindingu annars vegar með þátttöku í evrópsku viðskiptakerfi um losunarheimildir og hins vegar með því að framkvæma aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. „Vandamálið er losunin, og þar þurfa íslensk stjórnvöld að taka sig verulega á, og sjávarútvegurinnræður til dæmis hvernig þeir haga losun sinni," segir Árni. „Ísland þarf að taka virkan þátt í mótun loftslagsstefnu Evrópusambandsins, vera þar inni og sýna ábyrgð og taka sína ábyrgð," segir Árni að lokum. Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins 2020. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. Samþykkt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katar í gær að framlengja Kyoto bókunina svokölluðu um losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2020. Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segist hafa haft litlar væntingar fyrir ráðstefnunni og þessi framlenging hafi lítil áhrif. „Vegna þess að Kyoto bókunin nær bara til hluta iðnríkjanna og á heildina litið er þetta bara 15% af heildarlosun í heiminum af gróðurhúsalofttegundum sem að þessi ríki, sem tilheyra Kyoto bókuninni, losa," segir Árni. Hann segir að meira þurfi að koma til, þar sem stór ríki á borð við Bandaríkin og Kanada eru ekki innan bókunarinnar, og nær hún því ekki til að takast á við hlýnun jarðar. „Sem að þýðir ef þetta heldur áfram að meðalhitastig mun hækka um 4 gráður að meðaltali fyrir lok þessarar aldar og það hefur gríðarlega alvarlegar afleiðingar í för með sér," segir Árni. Á ráðstefnunni samþykktu Íslendingar að skuldbinda sig með ríkjum Evrópusambandsins og Króatíu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um tuttugu prósent til ársins 2020, miðað við árið 1990, en Ísland hyggst uppfylla þá skuldbindingu annars vegar með þátttöku í evrópsku viðskiptakerfi um losunarheimildir og hins vegar með því að framkvæma aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. „Vandamálið er losunin, og þar þurfa íslensk stjórnvöld að taka sig verulega á, og sjávarútvegurinnræður til dæmis hvernig þeir haga losun sinni," segir Árni. „Ísland þarf að taka virkan þátt í mótun loftslagsstefnu Evrópusambandsins, vera þar inni og sýna ábyrgð og taka sína ábyrgð," segir Árni að lokum.
Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira