Fjórtandi sigur Keflavíkurkvenna í röð | Myndasyrpa úr Grafarvogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2012 21:54 Mynd/Daníel Keflavík hélt sigurgöngu sinni í Domino's-deild kvenna í körfubolta áfram í kvöld en liðið lagði botnlið Fjölnis í Grafarvogi 103-92.Fjölnir-Keflavík 92-103 Gestirnir úr Keflavík náðu góðri forystu snemma leiks en það var Grafarvogsstúlkum til hróss að þær minnkuðu muninn og börðust allt til enda. Keflavík hefur unnið alla fjórtán leiki sína í deildinni í vetur og hefur fjögurra stiga forskot á Snæfell sem lagði KR í kvöld. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Fjölnir: Britney Jones 40/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 25/13 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 20/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Jessica Ann Jenkins 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Snæfell-KR 72-61 (18-16, 19-17, 13-13, 22-15) Snæfellingar unnu ellefu stiga sigur á KR í Stykkishólmi en Vesturbæingar hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Með sigri hefði KR komist upp að hlið Snæfells í öðru sæti deildarinnar en í staðinn munar fjórum stigum á liðunum. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Snæfell: Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 18/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/6 fráköst/10 stoðsendingar.KR: Patechia Hartman 25/11 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Grindavík 73-64 Haukar unnu níu stiga sigur á Grindavík í viðureign liðanna í 5. og 6. sæti deildarinnar. Grindavík hefði náð Haukum að stigum með sigri en þess í stað er munurinn á liðunum, sem áfram verma 5. og 6. sætið, fjögur stig.Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 19, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/7 fráköst, Siarre Evans 15/20 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Keflavík hélt sigurgöngu sinni í Domino's-deild kvenna í körfubolta áfram í kvöld en liðið lagði botnlið Fjölnis í Grafarvogi 103-92.Fjölnir-Keflavík 92-103 Gestirnir úr Keflavík náðu góðri forystu snemma leiks en það var Grafarvogsstúlkum til hróss að þær minnkuðu muninn og börðust allt til enda. Keflavík hefur unnið alla fjórtán leiki sína í deildinni í vetur og hefur fjögurra stiga forskot á Snæfell sem lagði KR í kvöld. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Fjölnir: Britney Jones 40/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 25/13 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 20/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Jessica Ann Jenkins 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Snæfell-KR 72-61 (18-16, 19-17, 13-13, 22-15) Snæfellingar unnu ellefu stiga sigur á KR í Stykkishólmi en Vesturbæingar hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Með sigri hefði KR komist upp að hlið Snæfells í öðru sæti deildarinnar en í staðinn munar fjórum stigum á liðunum. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Snæfell: Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 18/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/6 fráköst/10 stoðsendingar.KR: Patechia Hartman 25/11 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Grindavík 73-64 Haukar unnu níu stiga sigur á Grindavík í viðureign liðanna í 5. og 6. sæti deildarinnar. Grindavík hefði náð Haukum að stigum með sigri en þess í stað er munurinn á liðunum, sem áfram verma 5. og 6. sætið, fjögur stig.Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 19, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/7 fráköst, Siarre Evans 15/20 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum