Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Stollenbrauð Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Stollenbrauð Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól