DIY - Jólapakki í peysu 10. desember 2012 14:00 Fallegur jólapakki í peysu! Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira. Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Jól Beðið eftir jólunum Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira.
Jólafréttir Mest lesið Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Jól Beðið eftir jólunum Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól