Vilja bjarga villikisum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. janúar 2020 06:15 Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður. Dýr Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Í lögum um velferð dýra er ekki gert ráð fyrir villiköttum. Sveitarfélög setja reglur um kattahald. Í Reykjavík og Akureyri er kveðið á um að sé ómerktur köttur handsamaður skuli færa hann í kattageymslu. Verði kattar ekki vitjað eftir auglýsingu innan viku sé er heimilt að ráðstafa honum til nýs eiganda eða selja hann. Að öðrum kosti verði hann aflífaður. Í svari frá Reykjavíkurborg kom fram að sé ómerktur köttur fangaður sé farið með hann í Kattholt. „Ef að kettir eru villtir eins og við þekkjum hér á landi þá flokkast þeir sem hálfvillt dýr og ef brugðist er við þeirra kattabyggðum þá eru þeir markvisst drepnir af hálfu hins opinbera,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir að víða um land hafi fólk tekið sig saman til að hjálpa þessum köttum. Til að mynda er slíkt athvarf á Akureyri þar sem villikettir eiga skjól í smáhýsi og er gefið reglulega. Hallgerður segir að á þessu ári hafi verið blásið til undirskriftarsöfnunar til stuðnings villikisum og hafa um 1500 manns nú þegar skrifað undir. „Við viljum að ráðherra setji reglugerð þar sem fólki sé gert kleift að hjálpa þessum dýrum t.d. með því að koma upp skjól fyrir þá eins og sumir hafa gert, sumir hafa náð þeim og gelt því það er ekki gott að þeir séu stöðugt að eignast kettlinga og þá gefa sumir þeim reglulega,“ segir hún. Undirskriftarsöfnunni ljúki nú um áramót. „Við ætlum að biðja um að ráðherra skipi hóp um málið og í honum verði fulltrúar frá Dýraverndunarsambandi Íslands, Dýrahjálp Íslands, Villiköttum, Kattavinafélaginu, Matvælastofnun og Dýralæknafélagið,“ segir Hallgerður.
Dýr Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira