Ný plata Sigur Rósar kemur út í vor 7. febrúar 2012 08:30 Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á nýjustu plötu sinni. fréttablaðið/gva Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á sinni sjöttu hljóðversplötu. Þetta staðfesti hljómborðsleikarinn Kjartan Sveinsson þegar Fréttablaðið hafði samband við hann og bætti hann við að hún ætti að koma út í vor. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er búið að hljómjafna plötuna og er hún væntanleg í verslanir í apríl eða maí. Tónleikaferð er síðan fyrirhuguð í ágúst. Aðdáendur Sigur Rósar um allan heim hljóta að gleðjast yfir þessum tíðindum því fimm ár eru liðin síðan síðasta hljóðversplata, Með Suð í eyrum við spilum endalaust, kom út við mjög góðar undirtektir. Í millitíðinni gaf söngvarinn Jónsi út sólóplötuna sína Go. Hljómsveitin gaf á síðasta ári út tónleikaplötuna Inni sem var tekin upp í Alexandra Palace í London árið 2008. Eitt nýtt lag var á þeirri plötu, Lúppulagið. Fréttablaðið greindi frá því á síðasta ári að tónskáldið Daníel Bjarnason kæmi við sögu á nýju plötunni og verður forvitnilegt að fylgjast með samstarfi hans og Sigur Rósar. -fb Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á sinni sjöttu hljóðversplötu. Þetta staðfesti hljómborðsleikarinn Kjartan Sveinsson þegar Fréttablaðið hafði samband við hann og bætti hann við að hún ætti að koma út í vor. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er búið að hljómjafna plötuna og er hún væntanleg í verslanir í apríl eða maí. Tónleikaferð er síðan fyrirhuguð í ágúst. Aðdáendur Sigur Rósar um allan heim hljóta að gleðjast yfir þessum tíðindum því fimm ár eru liðin síðan síðasta hljóðversplata, Með Suð í eyrum við spilum endalaust, kom út við mjög góðar undirtektir. Í millitíðinni gaf söngvarinn Jónsi út sólóplötuna sína Go. Hljómsveitin gaf á síðasta ári út tónleikaplötuna Inni sem var tekin upp í Alexandra Palace í London árið 2008. Eitt nýtt lag var á þeirri plötu, Lúppulagið. Fréttablaðið greindi frá því á síðasta ári að tónskáldið Daníel Bjarnason kæmi við sögu á nýju plötunni og verður forvitnilegt að fylgjast með samstarfi hans og Sigur Rósar. -fb
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira