Ótrúleg lífsreynsla á Íslandi 16. febrúar 2012 18:00 Kit Harington við tökurnar á Íslandi. Hann segir upplifunina hafa verið algjörlega epíska. fréttablaðið/vilhelm Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. „Þetta hefur verið ein ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað, algjörlega epísk," sagði Kit Harington, sem leikur Jon Snow. „Það hefur verið ótrúlega kalt en maður getur samt ekki verið annað en ánægður því við höfum fengið að njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar." John Bradley tekur í sama streng og er ánægður með íslenska tökustaðinn. „Það hjálpar leikurunum að vera í raunverulegum kringumstæðum. Það hefði verið hægt að reyna að búa þetta umhverfi til með tölvubrellum en það er engin þörf fyrir það því hérna er allt til staðar," sagði Bradley og bætti við að kuldinn hafi verið svakalegur. „Ég hef ekki hugsað um annað síðan ég kom hingað." Leikstjórinn og meðframleiðandinn Alan Taylor segir að íslenska náttúran hafi veitt leikurunum mikinn innblástur. „Með því að koma hingað og láta sér verða kalt, falla næstum fram af klettahömrum og detta næstum ofan í sprungur hefur þessi þáttaröð orðið mun raunverulegri en ella." Game of Thrones 2 hefur göngu sína á HBO-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum 1. apríl. Mikil eftirvænting ríkir yfir þáttunum og hafa yfir fimm milljónir manna séð eldra kynningarmyndbandið sem birtist í lok janúar. - fb Game of Thrones Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Kanónur í jólakósí Menning Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Leikaraliðið úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones tjáir sig um veru sína á Íslandi í nýju kynningarmyndbandi um þættina sem var tekið upp meðan á tökum stóð hér á landi í fyrra. „Þetta hefur verið ein ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað, algjörlega epísk," sagði Kit Harington, sem leikur Jon Snow. „Það hefur verið ótrúlega kalt en maður getur samt ekki verið annað en ánægður því við höfum fengið að njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar." John Bradley tekur í sama streng og er ánægður með íslenska tökustaðinn. „Það hjálpar leikurunum að vera í raunverulegum kringumstæðum. Það hefði verið hægt að reyna að búa þetta umhverfi til með tölvubrellum en það er engin þörf fyrir það því hérna er allt til staðar," sagði Bradley og bætti við að kuldinn hafi verið svakalegur. „Ég hef ekki hugsað um annað síðan ég kom hingað." Leikstjórinn og meðframleiðandinn Alan Taylor segir að íslenska náttúran hafi veitt leikurunum mikinn innblástur. „Með því að koma hingað og láta sér verða kalt, falla næstum fram af klettahömrum og detta næstum ofan í sprungur hefur þessi þáttaröð orðið mun raunverulegri en ella." Game of Thrones 2 hefur göngu sína á HBO-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum 1. apríl. Mikil eftirvænting ríkir yfir þáttunum og hafa yfir fimm milljónir manna séð eldra kynningarmyndbandið sem birtist í lok janúar. - fb
Game of Thrones Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Kanónur í jólakósí Menning Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira