Enskur texti saminn við Mundu eftir mér 21. febrúar 2012 15:15 Greta Salóme segir nauðsynlegt að hafa í huga að enskur texti höfði til fleiri kjósenda. „Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Ekki hefur verið ákveðið hvort lagið Mundu eftir mér verði flutt með íslenskum eða enskum texta í Eurovision ytra. Greta segir það velta á því hvernig textinn hljómar og hvort þau verði ánægð með hann. Hún segir mikilvægt að hugsa hlutina í stóru samhengi þegar horft er á keppnina úti þar sem langflestir sem koma til með að kjósa séu að heyra lögin í fyrsta skipti. „Enskan höfðar til fleiri og við verðum að taka það með í reikninginn, Margir útlendingar virðast samt heillast af þessum álfablæ sem fylgir íslenska textanum," segir Greta. Greta segist hafa skoðað það að hafa blandaðan texta með íslensku og ensku og ætlar ekki að útiloka að það verði gert. „Ég er samt svona allt eða ekkert manneskja og mér finnst frekar þurfa að vera góður íslenskur texti eða góður enskur texti," segir hún og tekur skýrt fram að þó sungið yrði á ensku úti þá komi íslenska útgáfan til með að lifa áfram. Sami hópur flytur lagið á sviðinu í Baku og flutti það í Hörpu á dögunum og nú styttist í að Greta og félagar þurfi að skila því af sér út. „Við höfum þar til um miðjan mars til að skila af okkur öllu sem tengist laginu," segir Greta og bætir við að undirbúningur standi nú yfir fyrir upptöku á myndbandi við lagið. - trs Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Ekki hefur verið ákveðið hvort lagið Mundu eftir mér verði flutt með íslenskum eða enskum texta í Eurovision ytra. Greta segir það velta á því hvernig textinn hljómar og hvort þau verði ánægð með hann. Hún segir mikilvægt að hugsa hlutina í stóru samhengi þegar horft er á keppnina úti þar sem langflestir sem koma til með að kjósa séu að heyra lögin í fyrsta skipti. „Enskan höfðar til fleiri og við verðum að taka það með í reikninginn, Margir útlendingar virðast samt heillast af þessum álfablæ sem fylgir íslenska textanum," segir Greta. Greta segist hafa skoðað það að hafa blandaðan texta með íslensku og ensku og ætlar ekki að útiloka að það verði gert. „Ég er samt svona allt eða ekkert manneskja og mér finnst frekar þurfa að vera góður íslenskur texti eða góður enskur texti," segir hún og tekur skýrt fram að þó sungið yrði á ensku úti þá komi íslenska útgáfan til með að lifa áfram. Sami hópur flytur lagið á sviðinu í Baku og flutti það í Hörpu á dögunum og nú styttist í að Greta og félagar þurfi að skila því af sér út. „Við höfum þar til um miðjan mars til að skila af okkur öllu sem tengist laginu," segir Greta og bætir við að undirbúningur standi nú yfir fyrir upptöku á myndbandi við lagið. - trs
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira