Þýsk Mercury-sveit til Íslands 21. febrúar 2012 07:00 Johnny Zatylny bregður sér í hlutverk Freddie Mercuy og þykir gera það sérlega vel. Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. MerQury hefur verið starfandi síðan 1991 og hefur komið fram á um tvö þúsund tónleikum. Það er hinn kanadíski Johnny Zatylny sem bregður sér í hlutverk söngvarans sáluga Freddie Mercury og þykir gera það einkar vel. „Þetta er geggjað dæmi. Það er eins og þú sért að horfa á Freddie Mercury á sviðinu í gyllta búningnum," segir tónleikahaldarinn Sigurður Kolbeinsson. „Þeir hafa haldið rétt rúmar tvö þúsund sýningar og hafa spilað í 21 ár samfleytt og þeir eru mjög öflugir á tónleikum." Stutt er síðan sveitin spilaði í Horsens í Danmörku og þóttu tónleikarnir heppnast sérlega vel. Í fyrra voru liðin tuttugu ár síðan Freddie Mercury dó og af því tilefni voru haldnir fernir tónleikar í Hörpu. Þeir heppnuðust svo vel að ákveðið var að halda aukatónleika í Hörpu 18. apríl, eða aðeins ellefu dögum eftir MerQury-tónleikana í Laugardalshöll. „Það er óheppilegt að þetta skuli vera á sama tíma," segir Sigurður, spurður út í hina tónleikana. Miðasala á Mercury hefst í dag kl. 10 á Midi.is. -fb Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. MerQury hefur verið starfandi síðan 1991 og hefur komið fram á um tvö þúsund tónleikum. Það er hinn kanadíski Johnny Zatylny sem bregður sér í hlutverk söngvarans sáluga Freddie Mercury og þykir gera það einkar vel. „Þetta er geggjað dæmi. Það er eins og þú sért að horfa á Freddie Mercury á sviðinu í gyllta búningnum," segir tónleikahaldarinn Sigurður Kolbeinsson. „Þeir hafa haldið rétt rúmar tvö þúsund sýningar og hafa spilað í 21 ár samfleytt og þeir eru mjög öflugir á tónleikum." Stutt er síðan sveitin spilaði í Horsens í Danmörku og þóttu tónleikarnir heppnast sérlega vel. Í fyrra voru liðin tuttugu ár síðan Freddie Mercury dó og af því tilefni voru haldnir fernir tónleikar í Hörpu. Þeir heppnuðust svo vel að ákveðið var að halda aukatónleika í Hörpu 18. apríl, eða aðeins ellefu dögum eftir MerQury-tónleikana í Laugardalshöll. „Það er óheppilegt að þetta skuli vera á sama tíma," segir Sigurður, spurður út í hina tónleikana. Miðasala á Mercury hefst í dag kl. 10 á Midi.is. -fb
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira