Fimm stjörnu tónleikar 8. mars 2012 08:45 Guðmundur Björgvin, formaður félags Einstakra barna, segir styrktartónleikana í kvöld lofa góðu. FRÉTTABLAÐIÐ/vilhelm „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs
Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira