Hátíð sem eflir íslenska hönnun 23. mars 2012 13:00 Fjöldi hönnuða tekur þátt í sýningum og uppákomum á HönnunarMars sem endurspegla hönnun í breiðum skilningi hugtaksins. „Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. „Við erum mjög ánægð með hversu mikið hátíðin hefur eflst ár frá ári. Ég myndi segja að hún hafi gert íslensku hönnunarsamfélagi gott og að við höfum náð upp mikilli umræðu um íslenska hönnun sem er eitt markmið hátíðarinnar. Við viljum meðal annars vekja athygli almennings, ráðamanna og fjölmiðla á hönnun og hvað hönnun er. Okkar hönnunarsaga er stutt og við höfum ekki jafn sterkan þekkingarbakgrunn eins og til dæmis Danir. Hönnun er ákveðin aðferðafræði og getur verið tæki til breytinga, því viljum við gjarnan koma á framfæri." Halla segir hönnunarsamfélagið hafa náð að nærast og nýta sér hátíðina sér til framdráttar. „Við finnum líka að með hverju árinu verður hátíðin þekktari og auðveldara að koma henni á framfæri til dæmis í fjölmiðlum." Þátttakendur í hátíðinni koma úr öllum stéttum hönnuða; fatahönnuðir, skartgripahönnuðir, arkitektar og iðnhönnuðir eiga allir sína fulltrúa á sýningum og uppákomum hátíðarinnar. „Hátíðin hefur vaxið og dafnað sem er mjög ánægjulegt," segir Halla. Upplýsingar um hátíðina er að finna á heimasíðu hennar honnunarmars.is. Bækling með upplýsingum um dagskrána er að finna á sýningarstöðum og í verslunum 10-11 og svo er hægt að hlaða niður appi hjá Símanum með upplýsingum um dagskrána. sigridur@frettabladid.is HönnunarMars Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fjöldi hönnuða tekur þátt í sýningum og uppákomum á HönnunarMars sem endurspegla hönnun í breiðum skilningi hugtaksins. „Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. „Við erum mjög ánægð með hversu mikið hátíðin hefur eflst ár frá ári. Ég myndi segja að hún hafi gert íslensku hönnunarsamfélagi gott og að við höfum náð upp mikilli umræðu um íslenska hönnun sem er eitt markmið hátíðarinnar. Við viljum meðal annars vekja athygli almennings, ráðamanna og fjölmiðla á hönnun og hvað hönnun er. Okkar hönnunarsaga er stutt og við höfum ekki jafn sterkan þekkingarbakgrunn eins og til dæmis Danir. Hönnun er ákveðin aðferðafræði og getur verið tæki til breytinga, því viljum við gjarnan koma á framfæri." Halla segir hönnunarsamfélagið hafa náð að nærast og nýta sér hátíðina sér til framdráttar. „Við finnum líka að með hverju árinu verður hátíðin þekktari og auðveldara að koma henni á framfæri til dæmis í fjölmiðlum." Þátttakendur í hátíðinni koma úr öllum stéttum hönnuða; fatahönnuðir, skartgripahönnuðir, arkitektar og iðnhönnuðir eiga allir sína fulltrúa á sýningum og uppákomum hátíðarinnar. „Hátíðin hefur vaxið og dafnað sem er mjög ánægjulegt," segir Halla. Upplýsingar um hátíðina er að finna á heimasíðu hennar honnunarmars.is. Bækling með upplýsingum um dagskrána er að finna á sýningarstöðum og í verslunum 10-11 og svo er hægt að hlaða niður appi hjá Símanum með upplýsingum um dagskrána. sigridur@frettabladid.is
HönnunarMars Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira