Þórsarar eru engir venjulegir nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2012 06:00 Darrin Govens hefur skorað 27,7 stig í leik og hitt úr 60 prósentum af þriggja stiga skotum sínum (12 af 20) í þremur fyrstu leikjum einvígisins á móti KR. Mynd/Valli Þórsarar úr Þorlákshöfn halda áfram að skrifa söguna á sínu fyrsta ári í úrslitakeppni karla en þeir eru komnir í 2-1 á móti Íslandsmeisturum KR í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Í kvöld er sæti í lokaúrslitunum í boði þegar KR-ingar þurfa að berjast fyrir lífi sínu í Icelandic Glacial-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KR vann fyrsta leikinn en Þórsliðið hefur unnið tvo síðustu leikina örugglega. Með því urðu lærisveinarnir hans Benedikts Guðmundssonar fyrstu nýliðarnir í sögu úrslitakeppni karla til þess að vinna tvo leiki í röð í úrslitakeppni. Þeir voru einnig fyrstir til þess að vinna leik í undanúrslitum síðan úrslitakeppnin varð að átta liða keppni árið 1994 en auk þess að vera nýliðar þá er þetta einnig í fyrsta sinn frá upphafi sem Þórsarar eiga lið í úrslitakeppninni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórsliðsins, var reyndar nálægt því að afreka þetta með Fjölni fyrir sjö árum. Fjölnir vann þá oddaleik á móti Skallagrími í átta liða úrslitunum en tapaði síðan í framlengingu á móti Snæfelli í fyrsta leik í undanúrslitum. Nú er Benedikt á góðri leið með að slá út sína gömlu lærisveina í KR. Tapi KR-ingar í kvöld eru þeir komnir í sumarfrí en þeir yrðu þá fjórðu Íslandsmeistararnir í röð sem detta út úr undanúrslitunum árið eftir. Íslandsmeistarar hafa ekki komist í lokaúrslitin árið eftir síðan Njarðvíkingar gerðu það 2007 en síðastir til að verja Íslandsmeisaratitilinn voru Keflvíkingar þegar þeir unnu þrjú ár í röð frá 2003 til 2005. Sigurleikir nýliða og næsti leikur á eftir:Mynd/ValliÍA Undanúrslit 1994 91-80 sigur á Grindavík í framlenginu í leik tvö Næsti: 77-94 tap fyrir Grindavík í oddaleikBreiðablik 8 liða úrslit 2002 73-70 sigur á Njarðvík í leik tvö Næsti: 92-99 tap fyrir Njarðvík í oddaleikFjölnir 8 liða úrslit 2005 76-74 sigur á Skallagrími í leik eitt Næsti: 81-93 tap fyrir Skallagrími í leik tvöSkallagrímur 8 liða úrslit 2005 93-81 sigur á Fjölni í leik tvö Næsti: 70-72 tap fyrir Fjölni í oddaleikFjölnir 8 liða úrslit 2005 72-70 sigur á Skallagrími í oddaleik Næsti: 101-103 tap fyrir Snæfelli í framlengdum leik eitt í undanúrslitumHaukar 8 liða úrslit 2011 77-67 sigur á Snæfelli í leik tvö Næsti: 73-87 tap fyrir Snæfelli í oddaleikÞór Þorlákshöfn 8 liða úrslit 2012 82-77 sigur á Snæfelli í leik eitt Næsti: 84-94 tap fyrir Snæfelli í leik tvöÞór Þorlákshöfn 8 liða úrslit 2012 72-65 sigur á Snæfelli í oddaleik Næsti: 79-82 tap fyrir KR í leik eitt í undanúrslitumÞór Þorlákshöfn Undanúrslit 2012 94-76 sigur á KR í leik tvö Næsti: 100-86 sigur á KR í leik þrjú Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Þórsarar úr Þorlákshöfn halda áfram að skrifa söguna á sínu fyrsta ári í úrslitakeppni karla en þeir eru komnir í 2-1 á móti Íslandsmeisturum KR í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Í kvöld er sæti í lokaúrslitunum í boði þegar KR-ingar þurfa að berjast fyrir lífi sínu í Icelandic Glacial-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KR vann fyrsta leikinn en Þórsliðið hefur unnið tvo síðustu leikina örugglega. Með því urðu lærisveinarnir hans Benedikts Guðmundssonar fyrstu nýliðarnir í sögu úrslitakeppni karla til þess að vinna tvo leiki í röð í úrslitakeppni. Þeir voru einnig fyrstir til þess að vinna leik í undanúrslitum síðan úrslitakeppnin varð að átta liða keppni árið 1994 en auk þess að vera nýliðar þá er þetta einnig í fyrsta sinn frá upphafi sem Þórsarar eiga lið í úrslitakeppninni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórsliðsins, var reyndar nálægt því að afreka þetta með Fjölni fyrir sjö árum. Fjölnir vann þá oddaleik á móti Skallagrími í átta liða úrslitunum en tapaði síðan í framlengingu á móti Snæfelli í fyrsta leik í undanúrslitum. Nú er Benedikt á góðri leið með að slá út sína gömlu lærisveina í KR. Tapi KR-ingar í kvöld eru þeir komnir í sumarfrí en þeir yrðu þá fjórðu Íslandsmeistararnir í röð sem detta út úr undanúrslitunum árið eftir. Íslandsmeistarar hafa ekki komist í lokaúrslitin árið eftir síðan Njarðvíkingar gerðu það 2007 en síðastir til að verja Íslandsmeisaratitilinn voru Keflvíkingar þegar þeir unnu þrjú ár í röð frá 2003 til 2005. Sigurleikir nýliða og næsti leikur á eftir:Mynd/ValliÍA Undanúrslit 1994 91-80 sigur á Grindavík í framlenginu í leik tvö Næsti: 77-94 tap fyrir Grindavík í oddaleikBreiðablik 8 liða úrslit 2002 73-70 sigur á Njarðvík í leik tvö Næsti: 92-99 tap fyrir Njarðvík í oddaleikFjölnir 8 liða úrslit 2005 76-74 sigur á Skallagrími í leik eitt Næsti: 81-93 tap fyrir Skallagrími í leik tvöSkallagrímur 8 liða úrslit 2005 93-81 sigur á Fjölni í leik tvö Næsti: 70-72 tap fyrir Fjölni í oddaleikFjölnir 8 liða úrslit 2005 72-70 sigur á Skallagrími í oddaleik Næsti: 101-103 tap fyrir Snæfelli í framlengdum leik eitt í undanúrslitumHaukar 8 liða úrslit 2011 77-67 sigur á Snæfelli í leik tvö Næsti: 73-87 tap fyrir Snæfelli í oddaleikÞór Þorlákshöfn 8 liða úrslit 2012 82-77 sigur á Snæfelli í leik eitt Næsti: 84-94 tap fyrir Snæfelli í leik tvöÞór Þorlákshöfn 8 liða úrslit 2012 72-65 sigur á Snæfelli í oddaleik Næsti: 79-82 tap fyrir KR í leik eitt í undanúrslitumÞór Þorlákshöfn Undanúrslit 2012 94-76 sigur á KR í leik tvö Næsti: 100-86 sigur á KR í leik þrjú
Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira