Ætlar ekki að brýna hnífana 25. apríl 2012 07:00 Ný plata komin út Bubbi Morthens er gestadómari á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands en hann gaf út sína 27. sólóplötu í gær, Þorpið.Fréttablaðið/stefán „Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira