Myndir af forseta teknar niður 12. júní 2012 08:30 Ólafur Ragnar Grímsson Ekki þykir við hæfi að þar sem greidd eru utankjörfundaratkvæði hangi uppi mynd af einum frambjóðanda í forsetakosningunum. Fréttablaðið/Anton Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira