Deila visku sinni um næringu og hlaup í bók 12. júní 2012 14:00 Næringarfræðingarnir Fríða Rún Þórðardóttir og Steinar B Aðalsteinsson skrifuðu bókin Næring hlauparans sem kom út fyrir helgi. Fréttablaðið/Anton „Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp
Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira