Reyna við Íslandsmet í Salsa 12. júlí 2012 11:00 mikil stemning Edda Blöndal býst við mikilli stemningu á Austurvelli í dag og hvetur fólk til að koma og taka þátt, hvort sem það stígur dans með meðlimum SalsaIceland eða ekki.Fréttablaðið/valli „Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna," segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. 78 manns tóku þátt í dansinum í fyrra, sem að sögn Eddu voru helmingi fleiri þátttakendur en þau höfðu þorað að vona. „Það kom skemmtilega á óvart hversu margir mættu í fyrra. Við vitum því ekkert með hvurslags fjölda við megum reikna í ár en spáin er góð og stemningin sömuleiðis svo vonandi mætir fullt af fólki og hjálpar okkur að slá eigið met," segir hún. Hefð er fyrir metasetningum í Rueda de Casino-dansinum erlendis að sögn Eddu og þau því að fylgja alþjóðlega straumnum með því að reyna við þetta. Öllum er velkomið að mæta á Austurvöll og taka þátt, en dansinn hefst klukkan 19. Hálftíma áður, eða klukkan 18.30, munu kennarar SalsaIceland standa fyrir ókeypis kennslu í grunnsporum dansins, sem er hringdans og hluti af kúbverskum salsadansi. „Þetta er einfaldur dans og jafnvel þeir sem hafa aldrei dansað áður geta komið og tekið þátt. Þetta er líka fjölskylduskemmtun og fólk því hvatt til að taka krakkana með og koma og skemmta sér," segir Edda og bætir við að jafnvel þó fólk komi ekki til að dansa sé því samt velkomið að mæta á svæðið og taka þátt í stemningunni. „Thorvaldsen verður með þrusutilboð í gangi í tilefni þessa atburðar og svo verðum við með skemmtilega tónlist og mikið fjör," segir hún. - trs Lífið Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna," segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. 78 manns tóku þátt í dansinum í fyrra, sem að sögn Eddu voru helmingi fleiri þátttakendur en þau höfðu þorað að vona. „Það kom skemmtilega á óvart hversu margir mættu í fyrra. Við vitum því ekkert með hvurslags fjölda við megum reikna í ár en spáin er góð og stemningin sömuleiðis svo vonandi mætir fullt af fólki og hjálpar okkur að slá eigið met," segir hún. Hefð er fyrir metasetningum í Rueda de Casino-dansinum erlendis að sögn Eddu og þau því að fylgja alþjóðlega straumnum með því að reyna við þetta. Öllum er velkomið að mæta á Austurvöll og taka þátt, en dansinn hefst klukkan 19. Hálftíma áður, eða klukkan 18.30, munu kennarar SalsaIceland standa fyrir ókeypis kennslu í grunnsporum dansins, sem er hringdans og hluti af kúbverskum salsadansi. „Þetta er einfaldur dans og jafnvel þeir sem hafa aldrei dansað áður geta komið og tekið þátt. Þetta er líka fjölskylduskemmtun og fólk því hvatt til að taka krakkana með og koma og skemmta sér," segir Edda og bætir við að jafnvel þó fólk komi ekki til að dansa sé því samt velkomið að mæta á svæðið og taka þátt í stemningunni. „Thorvaldsen verður með þrusutilboð í gangi í tilefni þessa atburðar og svo verðum við með skemmtilega tónlist og mikið fjör," segir hún. - trs
Lífið Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira