Hrærð yfir viðbrögðum fólks 20. ágúst 2012 10:00 Steinunni Camillu gengur vel með skartgripalínu sína. Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. „Móttökurnar hafa verið frábærar. Þetta er búið að ganga mun betur en ég þorði að vona og ég er eiginlega bara hrærð, stolt og ánægð. Ég er búin að leggja mikla vinnu í þetta og þessi góðu viðbrögð hvetja mig til að gera enn betur," segir Steinunn Camilla sem á ekki langt að sækja hæfileikana því foreldrar hennar eiga skartgripaverslunina Gull og silfur. Steinunn býr og starfar í Los Angeles og segir nokkra þekkta einstaklinga hafa sýnt hönnuninni áhuga. Hún sérhannaði meðal annars skart fyrir Natöshu Bedingfield, söngvarann Justin Tranter úr sveitinni Semi Precious Weapons og bresku X-Factor stjörnuna Katie Waissel. Steinunni Camillu var boðið á aðra sölusýningu í vikunni og þar mun hún einnig koma fram með hljómsveit sinni, The Charlies. Auk þess fékk hún boð um þátttöku á sölusýningu sem verður á Standard-hótelinu í haust. „Ég verð svo með skartið í myndatökum á næstunni og er mjög spennt að sjá hvernig það kemur út."- sm Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. „Móttökurnar hafa verið frábærar. Þetta er búið að ganga mun betur en ég þorði að vona og ég er eiginlega bara hrærð, stolt og ánægð. Ég er búin að leggja mikla vinnu í þetta og þessi góðu viðbrögð hvetja mig til að gera enn betur," segir Steinunn Camilla sem á ekki langt að sækja hæfileikana því foreldrar hennar eiga skartgripaverslunina Gull og silfur. Steinunn býr og starfar í Los Angeles og segir nokkra þekkta einstaklinga hafa sýnt hönnuninni áhuga. Hún sérhannaði meðal annars skart fyrir Natöshu Bedingfield, söngvarann Justin Tranter úr sveitinni Semi Precious Weapons og bresku X-Factor stjörnuna Katie Waissel. Steinunni Camillu var boðið á aðra sölusýningu í vikunni og þar mun hún einnig koma fram með hljómsveit sinni, The Charlies. Auk þess fékk hún boð um þátttöku á sölusýningu sem verður á Standard-hótelinu í haust. „Ég verð svo með skartið í myndatökum á næstunni og er mjög spennt að sjá hvernig það kemur út."- sm
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“