Ben Stiller hefur tökur í dag 29. ágúst 2012 11:00 Tökur byrjaðar Ben Stiller segist glaður að tökur séu loksins hafnar á myndinni.Nordicphotos/gett Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp Lífið Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp
Lífið Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira