Hættu á Facebook vegna skilaboða á veggjum 26. september 2012 10:00 Tæpur milljarður notenda Meira en 955 milljarðar notenda voru skráðir á Facebook í júní síðastliðnum. Nordicphotos/Getty Miklar umræður spunnust á samfélagsmiðlinum Facebook í gær um að einkaskilaboð úr pósthólfum notenda væru að birtast á veggjum vina þeirra. Fjölmargir Íslendingar ákváðu í kjölfarið að loka reikningum sínum. Fregnir af meintum galla í öryggiskerfi Facebook birtust fyrst í frönskum fjölmiðlum um helgina. Frakkar höfðu tilkynnt að skilaboð frá tímabilinu 2008 og 2009 væru nú aðgengileg öllum, eins og umræðan hér á landi snerist um í gær. Forsvarsmenn miðilsins gáfu strax út yfirlýsingu að um væri að ræða gömul skilaboð sem vinir hefðu skrifað á veggi. Í yfirlýsingunni segir að tæknilið Facebook hafi skoðað málið nákvæmlega og ekki sé um að ræða skilaboð úr innhólfum eða spjalli notenda, heldur einungis gamlar færslur. Hvorki sé um að ræða galla í öryggiskerfi né aðgerðir óprúttinna aðila sem hafi hakkað sig inn í kerfið. Blaðamaður Guardian velti upp þeirri hugmynd vegna fregnanna, að viðmót Facebook hafi breyst mikið síðan árið 2009 og að notendur átti sig ekki því á að þeir hafi þá látið fleiri athugasemdir falla fyrir allra augum en þeir gera í dag. „Þetta snýr frekar að sálfræði en friðhelgi einkalífs – við höfum gleymt hversu mikið reynsla okkar af Facebook hefur breyst á þessum stutta tíma," segir í frétt Guardian. - sv Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Miklar umræður spunnust á samfélagsmiðlinum Facebook í gær um að einkaskilaboð úr pósthólfum notenda væru að birtast á veggjum vina þeirra. Fjölmargir Íslendingar ákváðu í kjölfarið að loka reikningum sínum. Fregnir af meintum galla í öryggiskerfi Facebook birtust fyrst í frönskum fjölmiðlum um helgina. Frakkar höfðu tilkynnt að skilaboð frá tímabilinu 2008 og 2009 væru nú aðgengileg öllum, eins og umræðan hér á landi snerist um í gær. Forsvarsmenn miðilsins gáfu strax út yfirlýsingu að um væri að ræða gömul skilaboð sem vinir hefðu skrifað á veggi. Í yfirlýsingunni segir að tæknilið Facebook hafi skoðað málið nákvæmlega og ekki sé um að ræða skilaboð úr innhólfum eða spjalli notenda, heldur einungis gamlar færslur. Hvorki sé um að ræða galla í öryggiskerfi né aðgerðir óprúttinna aðila sem hafi hakkað sig inn í kerfið. Blaðamaður Guardian velti upp þeirri hugmynd vegna fregnanna, að viðmót Facebook hafi breyst mikið síðan árið 2009 og að notendur átti sig ekki því á að þeir hafi þá látið fleiri athugasemdir falla fyrir allra augum en þeir gera í dag. „Þetta snýr frekar að sálfræði en friðhelgi einkalífs – við höfum gleymt hversu mikið reynsla okkar af Facebook hefur breyst á þessum stutta tíma," segir í frétt Guardian. - sv
Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira