Segist vanur flugeldum frá Jóni 19. desember 2012 06:45 Össur Skarphéðinsson Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, styður tillögu fulltrúa Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks í utanríkismálanefnd um að gera hlé á viðræðum við Evrópusambandið. Það yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort halda ætti viðræðunum áfram. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist taka þessum tíðindum rólega og munu skoða málið. „Ég er ekkert óvanur flugeldum af þessu tagi frá Jóni Bjarnasyni, en ég er aldrei hræddur við niðurstöðu mála á þinginu." Ragnheiður Elín Árnadóttir, einn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, vonast til að tillagan verði samþykkt á þingi. „Það er svo margt búið að gerast og margt hefur verið sagt. Ráðherrar og þingmenn Vinstri grænna hafa tjáð sig með þeim hætti að mér finnst ekki ólíklegt að menn hugsi sig vel um málið." Össur á hins vegar ekki von á samþykkt tillögunnar. „Ég held að þetta séu ákveðin fjörbrot þeirra sem skynja að þetta mál er á skriði og það verður ekki hægt að koma í veg fyrir að íslenska þjóðin fái að segja álit sitt á endanlegum samningi." Flutningsmenn hafa óskað eftir að tillagan verði rædd á fundi utanríkismálanefndar á morgun. Árni Þór Sigurðsson, formaður nefndarinnar, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort við því verði orðið.- kóp Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, styður tillögu fulltrúa Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks í utanríkismálanefnd um að gera hlé á viðræðum við Evrópusambandið. Það yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort halda ætti viðræðunum áfram. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist taka þessum tíðindum rólega og munu skoða málið. „Ég er ekkert óvanur flugeldum af þessu tagi frá Jóni Bjarnasyni, en ég er aldrei hræddur við niðurstöðu mála á þinginu." Ragnheiður Elín Árnadóttir, einn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, vonast til að tillagan verði samþykkt á þingi. „Það er svo margt búið að gerast og margt hefur verið sagt. Ráðherrar og þingmenn Vinstri grænna hafa tjáð sig með þeim hætti að mér finnst ekki ólíklegt að menn hugsi sig vel um málið." Össur á hins vegar ekki von á samþykkt tillögunnar. „Ég held að þetta séu ákveðin fjörbrot þeirra sem skynja að þetta mál er á skriði og það verður ekki hægt að koma í veg fyrir að íslenska þjóðin fái að segja álit sitt á endanlegum samningi." Flutningsmenn hafa óskað eftir að tillagan verði rædd á fundi utanríkismálanefndar á morgun. Árni Þór Sigurðsson, formaður nefndarinnar, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort við því verði orðið.- kóp
Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira