Tom Ford og Justin Timberlake í samstarf 29. janúar 2013 13:30 Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Sjá meira
Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Sjá meira