Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2013 20:23 Geir Haarde var forsætisráðherra þegar neyðarlögin voru sett. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir. Icesave Landsdómur Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir.
Icesave Landsdómur Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira