Edda Kristín og Davíð Freyr stóðu sig best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 14:59 Á meðfylgjandi mynd má sjá sigurvegara dagsins, aftari röð frá vinstri, Ólafur Engilbert Árnason, Sverrir Ólafur Torfason, Kristján Helgi Carrasco, Sindri Pétursson, Elías Snorrason og Aron Breki Heiðarsson. Neðri röð frá vinstri, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Davíð Freyr Guðjónsson og Katrín Kristinsdóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR
Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira