Öll úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2013 22:10 Jay Threatt. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í fimmtándu umferð Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar unnu Grindavík, Snæfell, Keflavík og ÍR sína leiki. Snæfellingar komust aftur á sigurbraut í Fjárhúsinu í Stykkishólmi þegar þeir unnu sex stiga sigur á KR, 110-104. Snæfell hafði tapað tveimur deildarleikjum í röð í húsinu sem og undanúrslitaleik í bikarnum. KR-ingar hafa nú þremur deildarleikjum í röð. Njarðvíkingar hafa ekki unnið Grindavík í heimaleik á Íslandsmótinu síðan í mars 2008 og það breyttist ekki í kvöld. Grindvíkinga unnu leikinn með tólf stigum, 96-84, og fögnuðu þar sem sínum sjötta sigri í röð í Ljónagryfjunni. Grindvíkingar eru áfram í efsta sæti deildarinnar nú með tveggja stiga forskot á Snæfell. Þórsarar eru fjórum stigum á eftir en eiga leik inni á móti Stjörnunni annað kvöld. Herbert Svavar Arnarson byrjar vel sem þjálfari ÍR-inga en hann og Steinar Arason stýrðu botnliði ÍR til 26 stiga sigurs á Skallagrími, 96-70, í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst af botninum með þessum sigri en þar sitja nú Tindastólsmenn. ÍR-liðið tapaði síðustu sex leikjum sínum undir stjórn Jóns Arnars Ingvarssonar en ÍR-ingar höfðu ekki unnið deildarleik síðan á Ísafirði í lok nóvember og heimaleikur hafði ekki unnist í Seljaskólanum síðan í byrjun nóvember. Keflvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð og stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu Ísfirðinga með því að vinna níu stiga sigur á KFÍ, 111-102, í Toyota-höllinni í kvöld. Keflavíkuliðið er nú búið að vinna alla fimm deildarleiki sína með Billy Baptist innanborðs en hann var einn af þremur leikmönnum liðsins sem brutu 20 stiga múrinn í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Njarðvík-Grindavík 84-96 (21-22, 19-23, 26-30, 18-21)Njarðvík: Nigel Moore 21/7 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Elvar Már Friðriksson 18/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 10, Ólafur Helgi Jónsson 9/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8/5 fráköst, Marcus Van 7/13 fráköst, Ágúst Orrason 4, Óli Ragnar Alexandersson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2.Grindavík: Samuel Zeglinski 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Aaron Broussard 17/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Ryan Pettinella 1.Snæfell-KR 110-104 (24-25, 27-21, 32-23, 27-35)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/6 fráköst, Jay Threatt 24/4 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/5 fráköst, Ryan Amaroso 17/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 10/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Ólafur Torfason 3/4 fráköst.KR: Brandon Richardson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Martin Hermannsson 16, Brynjar Þór Björnsson 16, Darshawn McClellan 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnusson 12/8 fráköst, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 5.Keflavík-KFÍ 111-102 (24-29, 31-14, 30-27, 26-32)Keflavík: Michael Craion 32/15 fráköst/6 varin skot, Valur Orri Valsson 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Billy Baptist 20/9 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 3.KFÍ: Damier Erik Pitts 37/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Tyrone Lorenzo Bradshaw 22/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 15/15 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/9 fráköst, Hlynur Hreinsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 7/8 fráköst, Leó Sigurðsson 2.ÍR-Skallagrímur 96-70 (31-15, 21-17, 26-21, 18-17)ÍR: Eric James Palm 26/9 fráköst, Nemanja Sovic 22/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, D'Andre Jordan Williams 12/8 stoðsendingar, Ellert Arnarson 7, Hjalti Friðriksson 6/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3, Þorgrímur Emilsson 2.Skallagrímur: Carlos Medlock 32/7 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 14/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9/4 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 5, Trausti Eiríksson 2/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í fimmtándu umferð Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar unnu Grindavík, Snæfell, Keflavík og ÍR sína leiki. Snæfellingar komust aftur á sigurbraut í Fjárhúsinu í Stykkishólmi þegar þeir unnu sex stiga sigur á KR, 110-104. Snæfell hafði tapað tveimur deildarleikjum í röð í húsinu sem og undanúrslitaleik í bikarnum. KR-ingar hafa nú þremur deildarleikjum í röð. Njarðvíkingar hafa ekki unnið Grindavík í heimaleik á Íslandsmótinu síðan í mars 2008 og það breyttist ekki í kvöld. Grindvíkinga unnu leikinn með tólf stigum, 96-84, og fögnuðu þar sem sínum sjötta sigri í röð í Ljónagryfjunni. Grindvíkingar eru áfram í efsta sæti deildarinnar nú með tveggja stiga forskot á Snæfell. Þórsarar eru fjórum stigum á eftir en eiga leik inni á móti Stjörnunni annað kvöld. Herbert Svavar Arnarson byrjar vel sem þjálfari ÍR-inga en hann og Steinar Arason stýrðu botnliði ÍR til 26 stiga sigurs á Skallagrími, 96-70, í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst af botninum með þessum sigri en þar sitja nú Tindastólsmenn. ÍR-liðið tapaði síðustu sex leikjum sínum undir stjórn Jóns Arnars Ingvarssonar en ÍR-ingar höfðu ekki unnið deildarleik síðan á Ísafirði í lok nóvember og heimaleikur hafði ekki unnist í Seljaskólanum síðan í byrjun nóvember. Keflvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð og stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu Ísfirðinga með því að vinna níu stiga sigur á KFÍ, 111-102, í Toyota-höllinni í kvöld. Keflavíkuliðið er nú búið að vinna alla fimm deildarleiki sína með Billy Baptist innanborðs en hann var einn af þremur leikmönnum liðsins sem brutu 20 stiga múrinn í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Njarðvík-Grindavík 84-96 (21-22, 19-23, 26-30, 18-21)Njarðvík: Nigel Moore 21/7 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Elvar Már Friðriksson 18/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 10, Ólafur Helgi Jónsson 9/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8/5 fráköst, Marcus Van 7/13 fráköst, Ágúst Orrason 4, Óli Ragnar Alexandersson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2.Grindavík: Samuel Zeglinski 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Aaron Broussard 17/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Ryan Pettinella 1.Snæfell-KR 110-104 (24-25, 27-21, 32-23, 27-35)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/6 fráköst, Jay Threatt 24/4 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/5 fráköst, Ryan Amaroso 17/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 10/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Ólafur Torfason 3/4 fráköst.KR: Brandon Richardson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Martin Hermannsson 16, Brynjar Þór Björnsson 16, Darshawn McClellan 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnusson 12/8 fráköst, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 5.Keflavík-KFÍ 111-102 (24-29, 31-14, 30-27, 26-32)Keflavík: Michael Craion 32/15 fráköst/6 varin skot, Valur Orri Valsson 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Billy Baptist 20/9 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 3.KFÍ: Damier Erik Pitts 37/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Tyrone Lorenzo Bradshaw 22/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 15/15 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/9 fráköst, Hlynur Hreinsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 7/8 fráköst, Leó Sigurðsson 2.ÍR-Skallagrímur 96-70 (31-15, 21-17, 26-21, 18-17)ÍR: Eric James Palm 26/9 fráköst, Nemanja Sovic 22/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, D'Andre Jordan Williams 12/8 stoðsendingar, Ellert Arnarson 7, Hjalti Friðriksson 6/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3, Þorgrímur Emilsson 2.Skallagrímur: Carlos Medlock 32/7 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 14/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9/4 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 5, Trausti Eiríksson 2/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn