Beyoncé á forsíðu Vogue Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2013 10:30 Það má með sanni segja að Beyoncé Knowles sé ein skærasta stjarna okkar tíma. Hún hefur ekki setið auðum höndum þetta árið, en til að nefna nokkra hluti söng hún bandaríska þjóðsönginn við innsetningarhátíð Baracks Obama í byrjun árs, sló í gegn á Super Bow ásamt Destiny's Child, tilkynnti um tónleikaferð með hvelli ásamt því sem að heimildamynd um poppdrottninguna kemur út síðar í mánuðinum. Hún virðist alltaf geta á sig blómum bætt prýðir forsíðu bandaríska Vogue í mars. Geri aðrir betur!Myndaseríunni sem fylgdi forsíðunni hefur verið lekið á netið, en þar tekur Beyoncé sig glæsilega út í hátískuklæðnaði frá Alexander McQueen og Rochas. Enda sagði hún í viðtali við Vogue að henni hefði aldrei fundist hún sjálf vera kvenlegri og kynþokkafyllri heldur en einmitt núna.í kjól frá Oscar de la Renta.Nærfattasett og sloppur frá Rochas við hæfi gyðju.Í kjól frá Alexander McQueen. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það má með sanni segja að Beyoncé Knowles sé ein skærasta stjarna okkar tíma. Hún hefur ekki setið auðum höndum þetta árið, en til að nefna nokkra hluti söng hún bandaríska þjóðsönginn við innsetningarhátíð Baracks Obama í byrjun árs, sló í gegn á Super Bow ásamt Destiny's Child, tilkynnti um tónleikaferð með hvelli ásamt því sem að heimildamynd um poppdrottninguna kemur út síðar í mánuðinum. Hún virðist alltaf geta á sig blómum bætt prýðir forsíðu bandaríska Vogue í mars. Geri aðrir betur!Myndaseríunni sem fylgdi forsíðunni hefur verið lekið á netið, en þar tekur Beyoncé sig glæsilega út í hátískuklæðnaði frá Alexander McQueen og Rochas. Enda sagði hún í viðtali við Vogue að henni hefði aldrei fundist hún sjálf vera kvenlegri og kynþokkafyllri heldur en einmitt núna.í kjól frá Oscar de la Renta.Nærfattasett og sloppur frá Rochas við hæfi gyðju.Í kjól frá Alexander McQueen.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira