Njarðvík vann á Ísafirði | Pitts með 45 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2013 21:13 Einar Ingi Jóhannsson ræðir við Elvar Már Friðriksson. Mynd/Valli Njarðvíkingar gerðu góða ferð vestur á firði þar sem liðið hafði betur gegn heimamönnum í KFÍ, 119-93. Njarðvík spilaði grimman sóknarleik í fyrri hálfleik og skoraði þá 65 stig gegn 43 hjá KFÍ. Sigurinn var svo aldrei í hættu í síðari hálfleik. Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ og skoraði 45 stig, auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Pitts hefur skorað að meðaltali 41,5 stig í leik og meira en 30 stig í öllum nema fyrsta leik sínum með Ísfirðingum. Tyrone Bradshaw kom næstur í liði KFÍ í kvöld með fimmtán stig. Nigel Moore skoraði 34 stig fyrir Njarðvík en hann tók einnig átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Elvar Már Friðriksson átti einnig góðan leik og skoraði 20 stig. Njarðvík er í sjöunda sæti deildarinnar með átján stig og er nú með sex stiga forystu á næsta lið, Skallagrím. KFÍ er í níunda sætinu með tíu stig.KFÍ-Njarðvík 93-119 (22-30, 21-35, 28-23, 22-31)KFÍ: Damier Erik Pitts 45/8 fráköst/8 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 15/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/14 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8/5 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6, Hlynur Hreinsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Njarðvík: Nigel Moore 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20, Ólafur Helgi Jónsson 16, Marcus Van 15/10 fráköst, Ágúst Orrason 13, Maciej Stanislav Baginski 10, Oddur Birnir Pétursson 4, Friðrik E. Stefánsson 3/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Njarðvíkingar gerðu góða ferð vestur á firði þar sem liðið hafði betur gegn heimamönnum í KFÍ, 119-93. Njarðvík spilaði grimman sóknarleik í fyrri hálfleik og skoraði þá 65 stig gegn 43 hjá KFÍ. Sigurinn var svo aldrei í hættu í síðari hálfleik. Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ og skoraði 45 stig, auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Pitts hefur skorað að meðaltali 41,5 stig í leik og meira en 30 stig í öllum nema fyrsta leik sínum með Ísfirðingum. Tyrone Bradshaw kom næstur í liði KFÍ í kvöld með fimmtán stig. Nigel Moore skoraði 34 stig fyrir Njarðvík en hann tók einnig átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Elvar Már Friðriksson átti einnig góðan leik og skoraði 20 stig. Njarðvík er í sjöunda sæti deildarinnar með átján stig og er nú með sex stiga forystu á næsta lið, Skallagrím. KFÍ er í níunda sætinu með tíu stig.KFÍ-Njarðvík 93-119 (22-30, 21-35, 28-23, 22-31)KFÍ: Damier Erik Pitts 45/8 fráköst/8 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 15/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/14 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8/5 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6, Hlynur Hreinsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Njarðvík: Nigel Moore 34/8 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 20, Ólafur Helgi Jónsson 16, Marcus Van 15/10 fráköst, Ágúst Orrason 13, Maciej Stanislav Baginski 10, Oddur Birnir Pétursson 4, Friðrik E. Stefánsson 3/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira