250 konur mættu hjá Siggu Lund Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 15:45 Myndir/Aðalsteinn Sigurðarson. "Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi. Skroll-Lífið Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
"Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi.
Skroll-Lífið Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira