Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. mars 2013 00:16 Þorvaldur Davíð skrapp til Siglufjarðar um helgina að skoða sögusvið bókanna sem Ragnar Jónasson skrifar. Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Í desember var greint frá því að Saga Film og Þorvaldur hefðu tryggt sér réttinn til þess að breyta sögunum í sjónvarpssyrpur. Siglufjörður leikur lykilhlutverk í bókunum, en Þorvaldur hyggst þar leika aðalsöguhetjuna, lögreglumanninn Ara Þór Arason. Saga Film verður aðalframleiðandi þáttanna og mun Þorvaldur starfa með þeim að framleiðslunni. Þorvaldur er að öðru leyti önnum kafinn þessa dagana við tökur á kvikmynd Baldvins Z, Vonarstræti, sem frumsýnd verður í haust. Vonarstræti gerist í Reykjavík árið 2006 og þar fer Þorvaldur Davíð með hlutverk fyrrum knattspyrnumanns sem hefur haslað sér völl í viðskiptaheiminum. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Í desember var greint frá því að Saga Film og Þorvaldur hefðu tryggt sér réttinn til þess að breyta sögunum í sjónvarpssyrpur. Siglufjörður leikur lykilhlutverk í bókunum, en Þorvaldur hyggst þar leika aðalsöguhetjuna, lögreglumanninn Ara Þór Arason. Saga Film verður aðalframleiðandi þáttanna og mun Þorvaldur starfa með þeim að framleiðslunni. Þorvaldur er að öðru leyti önnum kafinn þessa dagana við tökur á kvikmynd Baldvins Z, Vonarstræti, sem frumsýnd verður í haust. Vonarstræti gerist í Reykjavík árið 2006 og þar fer Þorvaldur Davíð með hlutverk fyrrum knattspyrnumanns sem hefur haslað sér völl í viðskiptaheiminum.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira