Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2013 17:00 Björninn vann í fyrra. Mynd/Valli SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1) Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1)
Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira