Hreiðar keypti hundruð milljóna bréf af sjálfum sér - Kaupþing lánaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2013 22:02 Hreiðar Már Sigurðsson bíður þess að bera vitni í landsdómsmáli. Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Ákæran gegn mönnunum var gerð opinber í dag en ákært er fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í einum hluta ákærunnar er fjallað um fjárhagslega hagsmuni Kaupþings og hinna ákærðu af verði hlutabréfa í bankanum. Í ákærunni kemur fram að hinir ákærðu hafi haft verulega persónulega hagsmuni af því að verð hlutabréfa í bankanum héldist sem hæst. Hreiðar Már hafi ekki átt nein hlutabréf persónulega í bankanum þar sem hann hafi fært hlutabréfaeign sína og skuldir hennar tengdar yfir í félagið Hreiðar Már sigurðsson ehf. árið 2006. Hlutabréf sem hann keypti eftir þann tíma hafi jafnóðum verið færð yfir í félagið. Tveimur mánuðum eftir viðskipti Hreiðars Más við einkahlutafélag sitt fór bankinn í þrot og skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók stjórn bankans yfir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Sérstakur saksóknari segir að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafi selt félagi í sinni eigu Hreiðar Már Sigurðsson ehf. bréf fyrir tæpar 572 milljónir króna þann 6. ágúst 2008. Kaupþing fjármagnaði þessi kaup einkahlutafélagsins að fullu en persónulegur hagnaður Hreiðars af viðskiptunum var tæpar 325 milljónir króna. Þetta kemur fram í ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hreiðari og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Í raun fjármagnaði bankinn lánið svo Hreiðar gæti keypt bréfin af sjálfum sér. Ákæran gegn mönnunum var gerð opinber í dag en ákært er fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í einum hluta ákærunnar er fjallað um fjárhagslega hagsmuni Kaupþings og hinna ákærðu af verði hlutabréfa í bankanum. Í ákærunni kemur fram að hinir ákærðu hafi haft verulega persónulega hagsmuni af því að verð hlutabréfa í bankanum héldist sem hæst. Hreiðar Már hafi ekki átt nein hlutabréf persónulega í bankanum þar sem hann hafi fært hlutabréfaeign sína og skuldir hennar tengdar yfir í félagið Hreiðar Már sigurðsson ehf. árið 2006. Hlutabréf sem hann keypti eftir þann tíma hafi jafnóðum verið færð yfir í félagið. Tveimur mánuðum eftir viðskipti Hreiðars Más við einkahlutafélag sitt fór bankinn í þrot og skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók stjórn bankans yfir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira