Samstarfsverkefnið hófst árið 2011 og stendur yfir í tvö á. Þar er lögð áhersla á að auka umhverfisvitund og að vekja nemendur og kennara til vitundar um menningarlegan mismun innan Evrópu og efla virðingu og skilning gagnvart hefðum og venjum annarra landa.

Endurvinnsla, að hlutir gangi í endurnýjun lífdaga.
Þjóðgarðar, kynna okkur hvaða lög gilda um verndun þessara staða í hverju landi.
Hefðbundnir leikir, hvert land velur nokkra hefðbundnda leiki, kynnir og kennir.
Fuglar, þarfir þeirra, nátturulegt umhverfi og flutningur milli landa, t.d. vegna árstíðaskipta, þ.e. farfuglar.
Sjá nánar hér.



