Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson 23. mars 2013 21:06 Gunnar er að fara að mæta mjög erfiðum andstæðingi. Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. "Gunnar verður frekar erfiður andstæðingur. Hann hefur stíl svipaðan Machida (innsk: Lyoto Machida, brasilískur bardagakappi) þótt hann sé ekki næstum því jafn nákvæmur eða banvænn og Machida. Hann hefur marga veikleika. Hann er miklu sterkari á jörðinni en annars staðar þegar kemur að því að kýla og glíma. Ég tel mig sterkari á því sviði," sagði Pyle brattur. "Ég hef líka heyrt að hann sé mjög góður í fangbrögðum. Ef ég vil ekki glíma við hann þá finn ég leiðir til þess að sleppa því. Ég hef keppt við marga gaura sem hafa unnið tíu plús bardaga í röð. Þeir hafa svo stoppað á mér. Ég ætla mér að verða fyrsti maðurinn sem vinnur Gunnar Nelson. Ég ætla mér að ganga frá honum." Pyle virðist litlar áhyggjur hafa af því að Gunnar skarti svörtu belti í brasilísku Jiu-Jitsu. "Miðað við það sem ég hef séð var ekkert sérstakt sem hann sýndi gegn Demarques Johnson. Hann náði bara taki á honum og kyrkti hann. Með fullri virðingu fyrir Demarques Johnson þá var ekkert merkilegt við það." Innlendar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. "Gunnar verður frekar erfiður andstæðingur. Hann hefur stíl svipaðan Machida (innsk: Lyoto Machida, brasilískur bardagakappi) þótt hann sé ekki næstum því jafn nákvæmur eða banvænn og Machida. Hann hefur marga veikleika. Hann er miklu sterkari á jörðinni en annars staðar þegar kemur að því að kýla og glíma. Ég tel mig sterkari á því sviði," sagði Pyle brattur. "Ég hef líka heyrt að hann sé mjög góður í fangbrögðum. Ef ég vil ekki glíma við hann þá finn ég leiðir til þess að sleppa því. Ég hef keppt við marga gaura sem hafa unnið tíu plús bardaga í röð. Þeir hafa svo stoppað á mér. Ég ætla mér að verða fyrsti maðurinn sem vinnur Gunnar Nelson. Ég ætla mér að ganga frá honum." Pyle virðist litlar áhyggjur hafa af því að Gunnar skarti svörtu belti í brasilísku Jiu-Jitsu. "Miðað við það sem ég hef séð var ekkert sérstakt sem hann sýndi gegn Demarques Johnson. Hann náði bara taki á honum og kyrkti hann. Með fullri virðingu fyrir Demarques Johnson þá var ekkert merkilegt við það."
Innlendar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira