Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 15:05 Hanna G. Stefánsdóttir og félagar í Stjörnunni eru komnar áfram í undanúrslitin. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Stjarnan fór illa með HK í fyrsta leik liðanna á fimmtudagskvöldið og fylgdi því eftir með tveggja marka sigri í Digranesi í dag, 29-27. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði fjórtán mörk. Þá hafði ÍBV betur gegn FH, 25-19, í Hafnarfirði. Framlengja þurfti fyrri leikinn en þar hafði ÍBV betur á endanum. FH-ingar söknuðu Ásdísar Sigurðardóttur sem var ekki með í dag vegna leikbanns. Hún fékk að líta beint rautt spjald í Eyjum. Þá er Fram komið áfram eftir tvo örugga sigra á Gróttu. Leik liðanna í dag lauk með ellefu marka sigri Fram, 31-20. Klukkan 16.00 eigast svo við Haukar og Valur en staðan í þeirri rimmu er 1-0 fyrir deildarmeistara Vals. Undanúrslitin hefjast á föstudagskvöldið næstkomandi.Grótta - Fram 20-31 (9-12)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Harpa Baldursdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 11, Sunna Jónsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Marthe Sördal 3, Birna Berg Haraldsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Hafdís Iura 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.FH - ÍBV 19-25 (9-14)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 6, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Þórey Ásgeirsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1.Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 7, Simone Vintale 5, Ester Óskarsdóttir 4, Gregore Gorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.HK - Stjarnan 27-29 (13-15)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Emma Havin Sardarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Arna Björk Almarsdóttir 3, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 14, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 3, Kristín Clausen 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira