Karatemenn gerðu það gott í Noregi 13. apríl 2013 19:00 Íslensku verðlaunahafarnir. Mynd/Karatesamband Íslands Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde Innlendar Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Sjá meira
Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde
Innlendar Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Sjá meira