Nýr stjóri United æfði með Tý í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2013 15:42 Nordic Photos / Getty Images Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51
Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04
Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48