Maserati og Ferrari kjást á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 3. maí 2013 14:45 Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur. Það er vegna svona myndskeiða sem skilja má tilvist og vinsældir Youtube vefsins en hér má sjá Maserati MC12 Corsa keppa við Ferrari Enzo ZXX á Nürburgring brautinni. Þarna eru engir kettlingar á ferð en Maserati bíllinn er með 6,0 lítra V12 vél, 755 hestafla og Ferrari bíllin nær 840 hestöflum úr 6,3 lítra V12 vél sinni, samtals 1.595 hestöfl sett með afli ofaní malbikið. Ástæðulaust er að segja frá því hver þeirra hefur sigur, það spillir gleðinni. Hinn frægi kvenökumaður, Sabine Schmitz ekur Ferrari bílnum en ónefndur Kanadabúi Maserati bílnum og þau kunna að taka á bílum sínum. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent
Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur. Það er vegna svona myndskeiða sem skilja má tilvist og vinsældir Youtube vefsins en hér má sjá Maserati MC12 Corsa keppa við Ferrari Enzo ZXX á Nürburgring brautinni. Þarna eru engir kettlingar á ferð en Maserati bíllinn er með 6,0 lítra V12 vél, 755 hestafla og Ferrari bíllin nær 840 hestöflum úr 6,3 lítra V12 vél sinni, samtals 1.595 hestöfl sett með afli ofaní malbikið. Ástæðulaust er að segja frá því hver þeirra hefur sigur, það spillir gleðinni. Hinn frægi kvenökumaður, Sabine Schmitz ekur Ferrari bílnum en ónefndur Kanadabúi Maserati bílnum og þau kunna að taka á bílum sínum.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent