Reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu 9. júní 2013 06:00 Hugi Harðarson, sem margir þekkja úr sundinu hér á árum áður, tók þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ í Vík. Hann synti að sjálfsögðu en skellti sér einnig í kastgreinar. Hér er hann með spjótið á lofti. Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. Skagamaðurinn Hugi , sem var á tímabili í hópi sterkustu sundmanna landsins, er að taka þátt í sínu fyrsta Landsmóti UMFÍ 50+. Hugi, sem verður fimmtugur eftir tvær vikur, tekur að sjálfsögðu þátt í sundi á mótinu og skellti sér að auki líka í kastgreinar. „Ég er gamall ungmennafélagi og tók þátt í nokkrum landsmótum þegar ég var yngri. Þar keppti ég alltaf í sundi en núna langaði mér að breyta til og bæta við nokkrum greinum. Ég var ekkert búinn að æfa kastgreinar fyrir mótið, ætlaði að vísu að gefa mér tíma í það, en það fyrirfórst. Ég er að æfa hins vegar garpasund tvisvar í viku og í hina almennu líkamsrækt,“ sagði Hugi eftir keppnina í gær. Hugi byrjaði að æfa sund sjö ára gamall og hætti um tvítugt að æfa fyrir alvöru. Hans aðalgreinar voru baksund, skriðsund og fjórsund. Hugi átti á tímabili nokkur Íslandsmet. „Maður býr að því núna í dag að hafa æft mikið þegar maður var yngri. Ég reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu en það er núna bara svo að heilsan skiptir öllu máli og því nauðsynlegt að halda henni við með reglubundni hreyfingu. Mér finnst þessi 50+ mót alveg frábær, hitta gamla félaga, kynnast nýju fólki gefur lífinu gildi. Ég er ákveðinn í því að taka þátt í mótinu á Húsavík á næsta ári og reyna bæta mig frá þessu móti,“ sagði Hugi Harðarson hress í bragði. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. Skagamaðurinn Hugi , sem var á tímabili í hópi sterkustu sundmanna landsins, er að taka þátt í sínu fyrsta Landsmóti UMFÍ 50+. Hugi, sem verður fimmtugur eftir tvær vikur, tekur að sjálfsögðu þátt í sundi á mótinu og skellti sér að auki líka í kastgreinar. „Ég er gamall ungmennafélagi og tók þátt í nokkrum landsmótum þegar ég var yngri. Þar keppti ég alltaf í sundi en núna langaði mér að breyta til og bæta við nokkrum greinum. Ég var ekkert búinn að æfa kastgreinar fyrir mótið, ætlaði að vísu að gefa mér tíma í það, en það fyrirfórst. Ég er að æfa hins vegar garpasund tvisvar í viku og í hina almennu líkamsrækt,“ sagði Hugi eftir keppnina í gær. Hugi byrjaði að æfa sund sjö ára gamall og hætti um tvítugt að æfa fyrir alvöru. Hans aðalgreinar voru baksund, skriðsund og fjórsund. Hugi átti á tímabili nokkur Íslandsmet. „Maður býr að því núna í dag að hafa æft mikið þegar maður var yngri. Ég reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu en það er núna bara svo að heilsan skiptir öllu máli og því nauðsynlegt að halda henni við með reglubundni hreyfingu. Mér finnst þessi 50+ mót alveg frábær, hitta gamla félaga, kynnast nýju fólki gefur lífinu gildi. Ég er ákveðinn í því að taka þátt í mótinu á Húsavík á næsta ári og reyna bæta mig frá þessu móti,“ sagði Hugi Harðarson hress í bragði.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira