Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Finnur Thorlacius skrifar 25. júní 2013 08:45 Ford F-150 Harley Davidson pallbíll og Harley Davidson mótorhjól Það er í sjálfu sér hálfundarlegt að Ford hafi framleitt F-150 pallbílinn í útfærslu sem kennd hefur verið við Harley Davidson mótorhjól. Ford segir að aðeins 1-2% af seldum F-150 bílum hafi verið af þessari gerð, svo ekki sé nú mjög sársaukafullt að leggja niður þessa gerð hins vinsæla pallbíls. Framleiðsla Harley Davidson útgáfu F-150 hófst árið 1999 og átti að höfða til þeirra sem samsvöruðu lífstíl sínum við mótorhjólin hippalegu, en vildu eiga pallbíl. Það eru greinilega ekki nógu margir sem höfðu þessa samsvörun. Kaupendur F-150 pallbílsins geta nú aðeins valið á milli gerðanna Platinum, King Ranch, Lariat og Lariat Limited, auk hefðbundinnar gerðar! Aumingja kaupendur. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent
Það er í sjálfu sér hálfundarlegt að Ford hafi framleitt F-150 pallbílinn í útfærslu sem kennd hefur verið við Harley Davidson mótorhjól. Ford segir að aðeins 1-2% af seldum F-150 bílum hafi verið af þessari gerð, svo ekki sé nú mjög sársaukafullt að leggja niður þessa gerð hins vinsæla pallbíls. Framleiðsla Harley Davidson útgáfu F-150 hófst árið 1999 og átti að höfða til þeirra sem samsvöruðu lífstíl sínum við mótorhjólin hippalegu, en vildu eiga pallbíl. Það eru greinilega ekki nógu margir sem höfðu þessa samsvörun. Kaupendur F-150 pallbílsins geta nú aðeins valið á milli gerðanna Platinum, King Ranch, Lariat og Lariat Limited, auk hefðbundinnar gerðar! Aumingja kaupendur.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent