Ekki sér fyrir endan á átökunum í Egyptalandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júlí 2013 19:29 Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira