Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir 22. júlí 2013 10:44 Alfa Romeo mun feta sportbílastíginn Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent
Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent