Sundþjálfari ósáttur við vatnið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2013 12:00 Nordicphotos/Getty Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni." Sund Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira
Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni."
Sund Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira