Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. ágúst 2013 14:37 Sigur Rós á topp 50 lista Rolling Stone. mynd/365 Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira