Bók um móður Breiviks kemur út í haust Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. ágúst 2013 15:09 Marit Christensen vann lengi fyrir fréttastöðina NRK. Mynd/Espen Rasmussen Móðir Anders Behring Breivik, Wenche Behring Breivik, tjáði sig aldrei opinberlega um voðaverkin sem hann framdi í júlí 2011 en nú er komið í ljós að hún átti nánast í daglegum samskiptum við norsku fjölmiðlakonuna Marit Christensen. Hún skrifar nú bók um Wenche sem á að koma út í haust. Frú Breivik dó seint í mars á þessu ári. Nánast enginn vissi að þær ynnu að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin".„Ég hef farið í gegnum líf móðurinnar, frá vöggu til grafar. Ég hef skrifað um tilfinningar hennar og viðbrögð við Anders Behring Breivik, allt frá því að hann var barn. Sagan týndist ekki með henni heldur er enn til,“ sagði Marit Christensen í samtali við norska blaðið VG. Marit segist hafa tekið viðtölin við Wenche heima hjá sér að mestu en þó hafi þær stöku sinnum hist á heimili Wenche. Samtölin voru tekin upp. „Þetta verkefni hefur verið svo leynilegt að aðeins örfáir hafa vitað um tilvist þess,“ segir Christensen sem að lýsir sambandi sínu við Wenche Behring Breivik sem blöndu af sálfræðingi, stuðningsmanni, trúnaðarvinkonu og blaðamanni. „Þegar við hittumst í fyrsta sinn fékk hún þær fréttir að hún var með krabbamein. Það áfall fékk hún í kjölfarið á áfallinu sem reið yfir hana þann 22.júlí.“ Christensen segir móður fjöldamorðingjans aldrei hafa álasað sér fyrir gjörðir hans. Aðspurð að því hvað fjölskyldu Wenche þykir um það að hún sé að skrifa þessa bók segir Marit: „Ég veit það ekki.“ Bókin mun varpa ljósi á hvernig mikilvægasta manneskjan í lífi Anders Breivik var og hvers slags uppeldi hann fékk. En fram hefur komið í fjölmiðlum að móðir hans var ein af fáum sem að hann átti í samskiptum við áður en hann framdi voðaverkin í Útey. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Móðir Anders Behring Breivik, Wenche Behring Breivik, tjáði sig aldrei opinberlega um voðaverkin sem hann framdi í júlí 2011 en nú er komið í ljós að hún átti nánast í daglegum samskiptum við norsku fjölmiðlakonuna Marit Christensen. Hún skrifar nú bók um Wenche sem á að koma út í haust. Frú Breivik dó seint í mars á þessu ári. Nánast enginn vissi að þær ynnu að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin".„Ég hef farið í gegnum líf móðurinnar, frá vöggu til grafar. Ég hef skrifað um tilfinningar hennar og viðbrögð við Anders Behring Breivik, allt frá því að hann var barn. Sagan týndist ekki með henni heldur er enn til,“ sagði Marit Christensen í samtali við norska blaðið VG. Marit segist hafa tekið viðtölin við Wenche heima hjá sér að mestu en þó hafi þær stöku sinnum hist á heimili Wenche. Samtölin voru tekin upp. „Þetta verkefni hefur verið svo leynilegt að aðeins örfáir hafa vitað um tilvist þess,“ segir Christensen sem að lýsir sambandi sínu við Wenche Behring Breivik sem blöndu af sálfræðingi, stuðningsmanni, trúnaðarvinkonu og blaðamanni. „Þegar við hittumst í fyrsta sinn fékk hún þær fréttir að hún var með krabbamein. Það áfall fékk hún í kjölfarið á áfallinu sem reið yfir hana þann 22.júlí.“ Christensen segir móður fjöldamorðingjans aldrei hafa álasað sér fyrir gjörðir hans. Aðspurð að því hvað fjölskyldu Wenche þykir um það að hún sé að skrifa þessa bók segir Marit: „Ég veit það ekki.“ Bókin mun varpa ljósi á hvernig mikilvægasta manneskjan í lífi Anders Breivik var og hvers slags uppeldi hann fékk. En fram hefur komið í fjölmiðlum að móðir hans var ein af fáum sem að hann átti í samskiptum við áður en hann framdi voðaverkin í Útey.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira